ÚRVINNSLA VINNUSTOFUR
Tíu vinnuhópar unnu í vinnustofum á ráðstefnunni 16. maí.
Spurningin var svo hljóðandi:
Hvernig lítur draumasamfélag út í ykkar huga varðandi hreyfingu og þjálfun 60+?
-
Þrír hópar unnu á staðnum með SVÓT greiningu fyrir þéttbýli.
-
Fjórir hópar unnu á staðnum með SVÓT greiningu fyrir dreifbýli.
-
Þrír hópar unnu á streymi með SVÓT greiningu
(hvorki skilgreint fyrir þéttbýli né dreifbýli).
Frumniðurstöður frá vinnuhópum má finna hér fyrir neðan.
Verkefnastjórar munu vinna enn frekar úr niðurstöðum.
Sú verkefnavinna verður nýtt á fundum með þverfaglegum samstarfshópum allra sveitarfélaga landsins í haust. Aðalskýrsla verkefnastjóra fyrir árið 2023 verður birt hér á síðunni í lok árs. En Aðalskýrsla verkefnastjóra fyrir árið 2022 má lesa HÉR.
Frumniðurstöður úr vinnustofum birtar hér: